KR-ingar með sigur í fyrsta leik eftir Bandaríkjaferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 20:05 Hólmbert Aron Friðjónsson Vísir/Stefán KR vann 2-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikar karla í fótbolta í Kórnum í kvöld en þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. KR-ingar eru nýkomnir heim úr æfingaferð til Bandaríkjanna en þeir gerðu 1-1 jafntefli við 1. deildarlið Hauka áður en þeir fóru út. Bæði mörk KR-liðsins komu í fyrri hálfleiknum, það fyrra var sjálfsmark á 6. mínútu en það síðara skoraði Hólmbert Aron Friðjónsson á 38. mínútu. HK náði að minnka muninn með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Það var hinn sextán ára gamli Eiður Gauti Sæbjörnsson sem skoraði markið. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði einnig mark KR-liðsins í jafnteflinu við Hauka og hefur því skorað í tveimur fyrstu Lengjubikarleikjum KR í ár. Nýju mennirnir, Michael Præst Möller, Finnur Orri Margeirsson, Indriði Sigurðsson og Kennie Knak Chopart voru allir í byrjunarliði KR í þessum leik. Meðal byrjunarliðsmanna hjá HK voru Jóhannes Karl Guðjónsson, Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Jökull I Elísabetarson, fyrrum KR-ingur. Sveinn Aron Guðjohnsen var einn af þremur átján ára strákum í byrjunarliði HK en hinir voru Birkir Valur Jónsson og Ísak Óli Helgason. Hinn sextán ára Eiður Gauti Sæbjörnsson kom síðan inná sem varamaður í leiknum. Alls voru fimm 2. flokks strákar sem spiluðu fyrir HK í kvöld því hinn 17 ára Kristleifur Þórðarson kom líka inná sem varamaður. Upplýsingar um markaskora eru fengnar frá úrslitaþjónustuvefnum öfluga úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
KR vann 2-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikar karla í fótbolta í Kórnum í kvöld en þetta var fyrsti sigur Vesturbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. KR-ingar eru nýkomnir heim úr æfingaferð til Bandaríkjanna en þeir gerðu 1-1 jafntefli við 1. deildarlið Hauka áður en þeir fóru út. Bæði mörk KR-liðsins komu í fyrri hálfleiknum, það fyrra var sjálfsmark á 6. mínútu en það síðara skoraði Hólmbert Aron Friðjónsson á 38. mínútu. HK náði að minnka muninn með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Það var hinn sextán ára gamli Eiður Gauti Sæbjörnsson sem skoraði markið. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði einnig mark KR-liðsins í jafnteflinu við Hauka og hefur því skorað í tveimur fyrstu Lengjubikarleikjum KR í ár. Nýju mennirnir, Michael Præst Möller, Finnur Orri Margeirsson, Indriði Sigurðsson og Kennie Knak Chopart voru allir í byrjunarliði KR í þessum leik. Meðal byrjunarliðsmanna hjá HK voru Jóhannes Karl Guðjónsson, Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Jökull I Elísabetarson, fyrrum KR-ingur. Sveinn Aron Guðjohnsen var einn af þremur átján ára strákum í byrjunarliði HK en hinir voru Birkir Valur Jónsson og Ísak Óli Helgason. Hinn sextán ára Eiður Gauti Sæbjörnsson kom síðan inná sem varamaður í leiknum. Alls voru fimm 2. flokks strákar sem spiluðu fyrir HK í kvöld því hinn 17 ára Kristleifur Þórðarson kom líka inná sem varamaður. Upplýsingar um markaskora eru fengnar frá úrslitaþjónustuvefnum öfluga úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira