Google stefnir á að útrýma lykilorðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 18:46 Ný tækni Google gæti orðið til þess að lykilorð verði úr sögunni. Vísir/Getty Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs. Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs.
Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25