Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 14:25 Jeff Bezos, forstjóri Amazon vísir/getty Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims. Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims.
Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45
Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00