Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 08:36 Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn.
Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent