Sigurvegarar í heilbrigðisþjónustu Elín Hirst skrifar 29. september 2016 07:00 Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. Einhver besta umbót sem gerð hefur verið á heilbrigðiskerfinu hér á landi á síðustu árum að mínum dómi er stofnun Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, ólæknandi og lífshættulega sjúkdóma. Forstöðumaður þess er Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun og baráttumaður fyrir þessi börn um árabil. Persónumiðuð þjónusta er þar þungamiðjan, enda einmitt það sem við þurfum að efla í okkar heilbrigðisþjónustu. Ég hlakka til að horfa á Leiðarljós, sem þjóðin safnaði fyrir 70 milljónum í landssöfnun á RÚV, inn í framtíðina sem styrka stoð að bættu heilbrigðiskerfi. Hér verðum við að standa saman þjóðin, til að tryggja áframhaldandi persónulega þjónustu í þessa veru. Draumur okkar er næst að aðstoða börn með kvíða- og geðraskanir með sama módeli og Leiðarljós notar, draumur sem auðvitað á að verða að veruleika miðað við velgengni Leiðarljóss. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Elín Hirst Mest lesið Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Halldór 15.11.2025 Halldór Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. Einhver besta umbót sem gerð hefur verið á heilbrigðiskerfinu hér á landi á síðustu árum að mínum dómi er stofnun Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, ólæknandi og lífshættulega sjúkdóma. Forstöðumaður þess er Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun og baráttumaður fyrir þessi börn um árabil. Persónumiðuð þjónusta er þar þungamiðjan, enda einmitt það sem við þurfum að efla í okkar heilbrigðisþjónustu. Ég hlakka til að horfa á Leiðarljós, sem þjóðin safnaði fyrir 70 milljónum í landssöfnun á RÚV, inn í framtíðina sem styrka stoð að bættu heilbrigðiskerfi. Hér verðum við að standa saman þjóðin, til að tryggja áframhaldandi persónulega þjónustu í þessa veru. Draumur okkar er næst að aðstoða börn með kvíða- og geðraskanir með sama módeli og Leiðarljós notar, draumur sem auðvitað á að verða að veruleika miðað við velgengni Leiðarljóss. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar