Google tekur slaginn við Apple og Samsung Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 18:36 Pixel símar Google. Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár. Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár.
Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45