Snjallúrsala dregst saman um helming Sæunn Gísladóttir skrifar 25. október 2016 16:15 Apple Watch er vinsælasta snjallúrið í dag. Skjáskot/Apple Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun." Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun."
Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29