Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 10:05 Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta Vísir/Getty Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider. Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider.
Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10