Boston Globe játaði ósigur Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 22:30 Brady kastaði frá sér í öðrum leikhluta og Robert Alford skoraði snertimark fyrir Atlanta. Forsíðumyndin sýnir Brady í grasinu eftir að honum mistókst að stöðva Alford. Mynd/Twitter Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017 NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017
NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41