Trump fordæmir morðin í Portland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 15:58 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30
Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30