Ferðabann Trumps ekki samþykkt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. maí 2017 23:11 Donald Trump heldur á forsetatilskipun. Vísir/Getty Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga. Donald Trump Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. Reuters greinir frá. Fram kemur í tilkynningu frá Roger Gregory, dómara við dómstólinn að ferðabannið ýti undir mismunun og því sé ekki tækt að það taki gildi. Gregory bendir á að tilskipunin hafi verið orðuð á ónákvæman hátt. Hún hafi falið í sér óljósa túlkun á þjóðaröryggi og að hatursorðræða hafi verið áberandi. Gregory tekur jafnframt fram að miðað við kosningabaráttu Trumps, þar sem sagt var múslimar fengju ekki aðgengi inn í landið, þá væri hægt að skilja tilskipunina á þann hátt að „aðaltilgangur tilskipunarinnar væri að takmarka aðgengi fólks til Bandaríkjanna einungis á grundvelli trúarbragða,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Trumps hefur hins vegar bent á að orð hans í kosningabaráttunni ættu ekki að vera höfð til hliðsjónar þar sem hann hefði ekki verið búinn að taka við embætti. Dómstóllinn var hins vegar ekki sammála því og taldi að skoðanir Trumps á þeim tíma skiptu máli í ákvörðun sem þessari enda væri um að ræða kosningaloforð sem hann hefði ítrekað nefnt. Einnig er bent á að forsetinn hafi ekki einskorðað vald og geti því ekki tekið ákvarðanir sem þessa án afleiðinga.
Donald Trump Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira