Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana við dauðans dyr Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2017 09:00 Mitch McConnell ásamt öðrum þingmönnum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45
Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59