Snap. Inc. í frjálsu falli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2017 21:19 Gengi bréfanna er orðið lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Visir/getty Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira