Vefsíða Bannon gagnrýnir kúvendingu Trump í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 10:43 Stephen Bannon (t.h.) hefur heitið því að verja Trump og herja á þá sem hann telur andstæðinga popúlískrar þjóðernisstefnu hans. Vísir/AFP Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í. Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í.
Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06
Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46
Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57