Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 10:24 Vilhjálmur Vilhjálmur, forstjóri HB Granda, sagði upp 93 í botnfisksvinnslu á árinu. Vísir/Anton Brink 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan. Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan.
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41