Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 11:57 Chrome frá Google er mest notaði vefvafri heims. Vísir/AFP Næsta uppfærsla á Chrome-vafra Google mun taka á myndböndum sem spilast sjálfkrafa á vefsíðum. Myndbönd munu aðeins spilast ef slökkt er á hljóðinu eða notandinn hefur sýnt áhuga á efni þeirra. Uppfærslan á að koma út síðar í þessum mánuði. Sjálfspilandi myndbönd sem fara strax í gang þegar vefsíður eru opnaður fara í taugarnar á mörgum. Google segir að síðar á þessu ári standi til að bæta við valmöguleika til að slökkva á hljóði á einstökum vefsíðum. Með nýju uppfærslunni, Chrome 64, byrja myndbönd aðeins að spilast ef notandinn smellir á síðuna eftir að hún opnast eða ef hann hefur áður spilað myndbönd oft á síðunni, að því er segir í frétt Ars Technica. Apple stefnir í sömu átt með næstu uppfærslu á Safari-vafranum. Í honum verður hægt að slökkva á sjálfspilandi myndböndum á tilteknum síðum eða alveg. Þá stendur til að taka í notkun auglýsingasíu í Chrome sem lokar meðal annars á auglýsingar sem opnast í nýjum gluggum og sjálfspilandi myndböndum. Google Tækni Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Næsta uppfærsla á Chrome-vafra Google mun taka á myndböndum sem spilast sjálfkrafa á vefsíðum. Myndbönd munu aðeins spilast ef slökkt er á hljóðinu eða notandinn hefur sýnt áhuga á efni þeirra. Uppfærslan á að koma út síðar í þessum mánuði. Sjálfspilandi myndbönd sem fara strax í gang þegar vefsíður eru opnaður fara í taugarnar á mörgum. Google segir að síðar á þessu ári standi til að bæta við valmöguleika til að slökkva á hljóði á einstökum vefsíðum. Með nýju uppfærslunni, Chrome 64, byrja myndbönd aðeins að spilast ef notandinn smellir á síðuna eftir að hún opnast eða ef hann hefur áður spilað myndbönd oft á síðunni, að því er segir í frétt Ars Technica. Apple stefnir í sömu átt með næstu uppfærslu á Safari-vafranum. Í honum verður hægt að slökkva á sjálfspilandi myndböndum á tilteknum síðum eða alveg. Þá stendur til að taka í notkun auglýsingasíu í Chrome sem lokar meðal annars á auglýsingar sem opnast í nýjum gluggum og sjálfspilandi myndböndum.
Google Tækni Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira