98 ára gömul nunna í stóru hlutverki hjá körfuboltaliði í bandaríska háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 12:00 Nunna. Hún tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Aðstoðarfólkið í bandaríska háskólakörfuboltanum er af öllum stærðum og gerðum og eitt besta dæmið um það er hjá háskólaliði Loyola í NCAA. Þar sér nefnilega 98 ára gömul nunna um að koma hugum leikmanna á réttan stað, fyrir og eftir leik, sem og að hjálpa þjálfaranum að greina bæði sína eigin leikmenn sem og mótherjanna. Chicago Tribune blaðið skrifaði grein um gömlu konuna sem lætur ekki mjaðmargrindarbrot stoppa sig að sinna sínu liði. Systir Jean Dolores Schmidt biður með strákunum fyrir hvern leik þar sem þeir hópast í kringum hana og hún fer með stutta ræðu. Jean er fædd árið 1919 og lék sjálf körfubolta milli fyrri og seinni heimsstyrjaldar. Kvennakörfuboltinn þá var þó spilaður eftir allt öðrum reglum en í dag og Jean var ein af þeim sem mátti aldrei skjóta á körfuna."Sister Jean" offers comfort, prayer — and a competitive edge — for Loyola basketball https://t.co/R38YGkVH1r via @sryantribunepic.twitter.com/H39d95qINP — ChicagoSports (@ChicagoSports) February 18, 2018 Hún gerðist nunna eftir menntaskólann og fór síðan að kenna en hún var kennari í meira en hálfa öld. Hún hætti að vinna skömmu eftir að skólinn þar sem hún kenndi í 30 ár, Mundelein-háskólinn, var sameinaður Loyola. Jean hélt þó áfram að fylgjast vel með krökkunum í skólanum og hjálpaði til. Það þótti síðan tilvalið að fá hana í hlutverk liðsprestsins þegar forverari hennar hætti í því starfi. Systir Jean var þá orðin sjötug en blómstraði í því starfi sem hún sinnir enn. Nú hefur hún verið stór hluti af liðinu í meira en tvo áratugi. Í vetur lenti hún hinsvegar í því að mjaðmagrindabrotna og missti af níu leikjum. Jean snéri hinsvegar aftur og síðan þá hafa strákarnir safnast í kringum hjólastólinn hennar fyrir hvern leik.Sr. Jean provides a comforting presence for #Loyola Basketball as @sryantribune writes in this @chicagotribune story --> https://t.co/EFmtBgBcn4#LUCMBB100#OnwardLU#MVCHoops — Loyola Basketball (@RamblersMBB) February 17, 2018 Hún hjálpar ekki aðeins leikmönnunum með guðsorði heldur talar í þá kjark og þor sem og að hjálpa þeim að vinna sig í gegnum erfiða tíma. Það bíða allir eftir skilaboðunum frá systur Jean eftir leik. Systir Jean hjálpar einnig þjálfaranum að leikgreina lið og mótherja. Hann hrósar henni fyrir góða þekkingu á leiknum og góð ráð. Alla umfjöllun um Chicago Tribune um þessa merkilegu konu má finna hér.Loyola basketball chaplain since 1994 has been Sister Jean Dolores Schmidt, 97. https://t.co/K9T0uN8Idn#Loyolapic.twitter.com/im7dOKrhWA — Catholic Sentinel (@CatholicSentnl) February 25, 2017 Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Aðstoðarfólkið í bandaríska háskólakörfuboltanum er af öllum stærðum og gerðum og eitt besta dæmið um það er hjá háskólaliði Loyola í NCAA. Þar sér nefnilega 98 ára gömul nunna um að koma hugum leikmanna á réttan stað, fyrir og eftir leik, sem og að hjálpa þjálfaranum að greina bæði sína eigin leikmenn sem og mótherjanna. Chicago Tribune blaðið skrifaði grein um gömlu konuna sem lætur ekki mjaðmargrindarbrot stoppa sig að sinna sínu liði. Systir Jean Dolores Schmidt biður með strákunum fyrir hvern leik þar sem þeir hópast í kringum hana og hún fer með stutta ræðu. Jean er fædd árið 1919 og lék sjálf körfubolta milli fyrri og seinni heimsstyrjaldar. Kvennakörfuboltinn þá var þó spilaður eftir allt öðrum reglum en í dag og Jean var ein af þeim sem mátti aldrei skjóta á körfuna."Sister Jean" offers comfort, prayer — and a competitive edge — for Loyola basketball https://t.co/R38YGkVH1r via @sryantribunepic.twitter.com/H39d95qINP — ChicagoSports (@ChicagoSports) February 18, 2018 Hún gerðist nunna eftir menntaskólann og fór síðan að kenna en hún var kennari í meira en hálfa öld. Hún hætti að vinna skömmu eftir að skólinn þar sem hún kenndi í 30 ár, Mundelein-háskólinn, var sameinaður Loyola. Jean hélt þó áfram að fylgjast vel með krökkunum í skólanum og hjálpaði til. Það þótti síðan tilvalið að fá hana í hlutverk liðsprestsins þegar forverari hennar hætti í því starfi. Systir Jean var þá orðin sjötug en blómstraði í því starfi sem hún sinnir enn. Nú hefur hún verið stór hluti af liðinu í meira en tvo áratugi. Í vetur lenti hún hinsvegar í því að mjaðmagrindabrotna og missti af níu leikjum. Jean snéri hinsvegar aftur og síðan þá hafa strákarnir safnast í kringum hjólastólinn hennar fyrir hvern leik.Sr. Jean provides a comforting presence for #Loyola Basketball as @sryantribune writes in this @chicagotribune story --> https://t.co/EFmtBgBcn4#LUCMBB100#OnwardLU#MVCHoops — Loyola Basketball (@RamblersMBB) February 17, 2018 Hún hjálpar ekki aðeins leikmönnunum með guðsorði heldur talar í þá kjark og þor sem og að hjálpa þeim að vinna sig í gegnum erfiða tíma. Það bíða allir eftir skilaboðunum frá systur Jean eftir leik. Systir Jean hjálpar einnig þjálfaranum að leikgreina lið og mótherja. Hann hrósar henni fyrir góða þekkingu á leiknum og góð ráð. Alla umfjöllun um Chicago Tribune um þessa merkilegu konu má finna hér.Loyola basketball chaplain since 1994 has been Sister Jean Dolores Schmidt, 97. https://t.co/K9T0uN8Idn#Loyolapic.twitter.com/im7dOKrhWA — Catholic Sentinel (@CatholicSentnl) February 25, 2017
Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum