Trump ósáttur við Amazon Sylvía Hall skrifar 29. mars 2018 14:45 Donald Trump er ósáttur við Amazon. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tekur netverslunina Amazon fyrir á Twitter-aðgangi sínum. Þar segir hann að verslunin borgi litla sem enga skatta og notfæri sér póstþjónustu eins og einkasendla. Hann segir þetta koma verst niður á þúsundum annarra fyrirtækja sem geti ekki keppt við mikil umsvif fyrirtækisins. Þetta kemur í kjölfar fréttar á miðlinum Axios síðastliðinn miðvikudag þar sem greint var frá því að Trump vildi beina athygli sinni að Amazon. Hlutabréf í Amazon féllu um 4% á miðvikudag.I have stated my concerns with Amazon long before the Election. Unlike others, they pay little or no taxes to state & local governments, use our Postal System as their Delivery Boy (causing tremendous loss to the U.S.), and are putting many thousands of retailers out of business! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 29, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump beinir spjótum sínum að Amazon, en í ágúst í fyrra sagði forsetinn að verslunin væri að valda skattgreiðandi fyrirtækjum miklum skaða og fjöldi fólks væri að missa vinnu á þeirra kostnað. Amazon Donald Trump Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tekur netverslunina Amazon fyrir á Twitter-aðgangi sínum. Þar segir hann að verslunin borgi litla sem enga skatta og notfæri sér póstþjónustu eins og einkasendla. Hann segir þetta koma verst niður á þúsundum annarra fyrirtækja sem geti ekki keppt við mikil umsvif fyrirtækisins. Þetta kemur í kjölfar fréttar á miðlinum Axios síðastliðinn miðvikudag þar sem greint var frá því að Trump vildi beina athygli sinni að Amazon. Hlutabréf í Amazon féllu um 4% á miðvikudag.I have stated my concerns with Amazon long before the Election. Unlike others, they pay little or no taxes to state & local governments, use our Postal System as their Delivery Boy (causing tremendous loss to the U.S.), and are putting many thousands of retailers out of business! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 29, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump beinir spjótum sínum að Amazon, en í ágúst í fyrra sagði forsetinn að verslunin væri að valda skattgreiðandi fyrirtækjum miklum skaða og fjöldi fólks væri að missa vinnu á þeirra kostnað.
Amazon Donald Trump Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira