Reykjavík er okkar Sif Jónsdóttir skrifar 22. maí 2018 12:09 Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni. Það er eins og þörfin sé eins og flóðbylgja sem skellur á okkur og kallar á breytingar en við vitum ekki fyrir fram hve slagkrafturinn er mikill né hve þétt skellurinn lendir á okkur, dregur okkur með sér og krefst aðgerða. Það er stundum eins við skellinn þá bresti eitthvað í okkur og vellur fram og við viljum ekki stoppa það, því við finnum öll fyrir þörfinni, já þörfinni fyrir breytingu. Miðbærinn okkar er að breyta um svip. Lágstemmda miðbæjarstemningin er að hverfa fyrir nýbyggingum sem eru úr takti við við þá bæjarmynd sem við ólumst upp við. Í framtíðinni verða háar kuldalegar glerbyggingar í meirihluta, því það á að markaðs- og nútímavæða miðbæinn með alþjóðamerkjum og neonskiltum. Ég hef séð teikningar og glærur og myndin er flott. En svo þegar byggingarnar eru komnar upp þá eru þær ekki eins aðlaðandi og fallega Stjórnarráðshúsið er eins og það hafi villst að heiman. Enn er nokkur bið á að byggingu í miðbænum ljúki og á meðan er miðbærinn vinnusvæði. Við fylgjumst í fjarlægð með þessari breytingu á miðbænum okkar og við vonum að við munum meta þessar breytingar í framtíðinni. Höfuðborgarlistinn vill umhverfisvæna og hlýlega borg og það sem einkennir íbúa á að skína í gegn í uppbyggingu hennar. Við viljum hækka þjónustustig Reykjavíkurborgar og sinna íbúum borgarinnar. Borgarstjórinn á að vera sá sem hlustar á íbúana og sinnir þeim verkefnum sem eru mest aðkallandi. Grunnþjónusta sem borgin býður upp á á að vera til fyrirmyndar og starfsmenn borgarinnar eiga að finna fyrir jafnrétti ekki bara kynjabundnu heldur einnig jafnrétti í launum og starfi, því störfin sem borgin þarf að manna eru öll mikilvæg annars væru þau ekki til.Sif Jónsdóttir skipar 2. sæti Höfuðborgarlistans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Skoðun Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni. Það er eins og þörfin sé eins og flóðbylgja sem skellur á okkur og kallar á breytingar en við vitum ekki fyrir fram hve slagkrafturinn er mikill né hve þétt skellurinn lendir á okkur, dregur okkur með sér og krefst aðgerða. Það er stundum eins við skellinn þá bresti eitthvað í okkur og vellur fram og við viljum ekki stoppa það, því við finnum öll fyrir þörfinni, já þörfinni fyrir breytingu. Miðbærinn okkar er að breyta um svip. Lágstemmda miðbæjarstemningin er að hverfa fyrir nýbyggingum sem eru úr takti við við þá bæjarmynd sem við ólumst upp við. Í framtíðinni verða háar kuldalegar glerbyggingar í meirihluta, því það á að markaðs- og nútímavæða miðbæinn með alþjóðamerkjum og neonskiltum. Ég hef séð teikningar og glærur og myndin er flott. En svo þegar byggingarnar eru komnar upp þá eru þær ekki eins aðlaðandi og fallega Stjórnarráðshúsið er eins og það hafi villst að heiman. Enn er nokkur bið á að byggingu í miðbænum ljúki og á meðan er miðbærinn vinnusvæði. Við fylgjumst í fjarlægð með þessari breytingu á miðbænum okkar og við vonum að við munum meta þessar breytingar í framtíðinni. Höfuðborgarlistinn vill umhverfisvæna og hlýlega borg og það sem einkennir íbúa á að skína í gegn í uppbyggingu hennar. Við viljum hækka þjónustustig Reykjavíkurborgar og sinna íbúum borgarinnar. Borgarstjórinn á að vera sá sem hlustar á íbúana og sinnir þeim verkefnum sem eru mest aðkallandi. Grunnþjónusta sem borgin býður upp á á að vera til fyrirmyndar og starfsmenn borgarinnar eiga að finna fyrir jafnrétti ekki bara kynjabundnu heldur einnig jafnrétti í launum og starfi, því störfin sem borgin þarf að manna eru öll mikilvæg annars væru þau ekki til.Sif Jónsdóttir skipar 2. sæti Höfuðborgarlistans.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar