Pepsi kaupir Sodastream Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2018 10:36 Sodastream tæki má finna á mörgum heimilum. Vísir/Getty Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico. Neytendur Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Vörur Sodastream ættu að vera Íslendingum kunnugar en fyrirtækið framleiðir tæki sem gerir neytendum kleift að að útbúa eigin gosdrykki á heimilum sínum.Í frétt BBC segir að kaupin tryggi PepsiCo nýjar leiðir til þess að ná til viðskiptavina á sama tíma og fyrirtækið standi frammi fyrir dvínandi vinsældum á sykruðum gosdrykkjum. Stjórnendur beggja fyrirtækja hafa samþykkt viðskiptin en kaupin verða fyrstu stóru kaup PepsiCo frá því að tilkynnt var um Indra Nooyi, forstjóri fyrirtækisins, myndi hætta sem forstjóri í október eftir tólf ára starf. Kaupin eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda en búist er við að þau gangi í gegn í byrjun næsta árs samþykki hluthafar Sodastream kauptilboð Pepsico.
Neytendur Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira