Jón Axel tilnefndur til verðlauna sem Jordan, Abdul-Jabbar og Bird hafa fengið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2019 07:00 Jón Axel er á sínu fjórða og síðasta ári hjá Davidson. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson, er einn þeirra sem geta unnið Oscar Robertson bikarinn sem veittur er besta leikmanninum í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.Senior Jon Axel Gudmundsson has been named to the The U.S. Basketball Writers Association watch list for the Oscar Robertson Trophy, presented to the men's national player of the year.#TCC Release: https://t.co/HQcBmUpufRpic.twitter.com/4chgxwGTAo — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) December 5, 2019 Frá tímabilinu 1958-59 hafa samtök íþróttafréttamanna sem sérhæfa sig í körfubolta valið besta leikmanninn í bandaríska háskólaboltanum. Verðlaunin voru nefnd í höfuðið á Oscar Robertsson, fyrsta handhafa þeirra, árið 1998. Jón Axel er á lokaári sínu hjá Davidson. Á síðasta tímabili var hann valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar. Grindvíkingurinn er einn af 46 á lista yfir þá leikmenn í háskólaboltanum sem körfuboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í vetur. Listann má sjá með því að smella hér. Nýr listi verður gefinn út í janúar og í mars kemur svo í ljós hvaða leikmenn fengu atkvæði í kjörinu. Zion Williamson fékk Oscar Robertson bikarinn í fyrra. Hann var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Margir af bestu körfuboltamönnum allra hafa fengið verðlaunin, þ.á.m. Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Tim Duncan.Zion Williamson með Oscar Robertson og bikarinn sem er nefndur eftir honum.vísir/getty Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson, er einn þeirra sem geta unnið Oscar Robertson bikarinn sem veittur er besta leikmanninum í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.Senior Jon Axel Gudmundsson has been named to the The U.S. Basketball Writers Association watch list for the Oscar Robertson Trophy, presented to the men's national player of the year.#TCC Release: https://t.co/HQcBmUpufRpic.twitter.com/4chgxwGTAo — Davidson Basketball (@DavidsonMBB) December 5, 2019 Frá tímabilinu 1958-59 hafa samtök íþróttafréttamanna sem sérhæfa sig í körfubolta valið besta leikmanninn í bandaríska háskólaboltanum. Verðlaunin voru nefnd í höfuðið á Oscar Robertsson, fyrsta handhafa þeirra, árið 1998. Jón Axel er á lokaári sínu hjá Davidson. Á síðasta tímabili var hann valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar. Grindvíkingurinn er einn af 46 á lista yfir þá leikmenn í háskólaboltanum sem körfuboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í vetur. Listann má sjá með því að smella hér. Nýr listi verður gefinn út í janúar og í mars kemur svo í ljós hvaða leikmenn fengu atkvæði í kjörinu. Zion Williamson fékk Oscar Robertson bikarinn í fyrra. Hann var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Margir af bestu körfuboltamönnum allra hafa fengið verðlaunin, þ.á.m. Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Tim Duncan.Zion Williamson með Oscar Robertson og bikarinn sem er nefndur eftir honum.vísir/getty
Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira