Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 08:00 Rútur Real Madrid og Barcelona fara á sama tíma og frá sama hóteli í leikinn. Hér er Zinedine Zidane í rútu Real Madrid. Getty/Octavio Passos Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti