Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 15:00 Liverpool liðið sýndi á þessum liðsfundi að leikmenn liðsins skemmta sér vel saman jafnvel þó að þeir þurfi að gera það í gegnum netið. Getty/Burak Akbulut Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira