Segir að Henderson verði aðalmarkvörður Man Utd og enska landsliðsins þegar fram líða stundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 15:30 Dean Henderson hefur verið frábær í marki Sheffield United. EPA-EFE/LYNNE CAMERON Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir að enski markvörðurinn Dean Henderson sé búinn að sýna það og sanna að hann verði aðalmarkvörður Manchester United sem og enska landsliðsins á komandi árum. Henderson er fæddur árið 1997 og hefur undanfarin tvö ár verið á láni hjá Sheffield United. Liðið komst nokkuð óvænt upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð og hefur verið spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er þessu tímabili. Talið er nokkuð öruggt að Henderson verði lánaður til Sheffield út þetta tímabil en samningur hans ætti að vera runninn út þar sem tímabilinu ætti að sjálfsögðu að vera lokið. Sökum kórónufaraldursins þá frestaðist tímabilið og því þarf að framlengja lánsamning leikmannsins. „Dean hefur tekið mjög góðar ákvarðanir undanfarin ár og hefur þróast í frábæran markvörð. Við erum að skoða hvað hann verður á næstu leiktíð en það er enn óljóst,“ sagði Ole Gunnar við Sky Sports. "I spoke to Ole yesterday morning and I thanked him for his cooperation with Dean. We're in the process, in the next couple of days, of finalising Dean staying with us until the end of the season"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 15, 2020 David De Gea, aðalmarkvörður Manchester United, verður þrítugur á þessu ári og ætti því að eiga nóg eftir á tanknum. Spænski markvörðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við enska félagið á síðasta ári og því ólíklegt að hann sé á förum á næstunni. „Það er ekki á mína ábyrgð að leikmenn séu ánægður eða í liðinu. Það er á þeirra ábyrgð að standa sig vel,“ sagði Ole einnig. Manchester United er sem stendur tveimur stigum fyrir ofan Sheffield United í töflunni en síðarnefnda liðið á leik til góða. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað þann 17. júní en fyrsti leikurinn eftir hlé er leikur Aston Villa og Sheffield.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira