Móðurfélag Google er metið á billjón Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2020 10:32 Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Vísir/Getty Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala. Google Tækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna, 1.000.000.000.000, (trillion á ensku). Amazon hefur síðan þá farið niður fyrir billjónina. Virði Alphabet hefur aukist um nærri því 17 prósent á einungis þremur mánuðum og það á sama tímabili og að stofnendur Google stigu til hliðar. Þeir Larry Page og Sergey Brin stofnuðu fyrirtækið árið 1998 en stigu til hliðar undir lok síðasta árs. Þá tók Sundar Pichai, forstjóri Google, við stjórnartaumum Alphabet. Alphabet er einnig móðurfélag Sidewalk Labs, DeepMind, Google Fiber, Verily og annarra fyrirtækja. Samkvæmt frétt CNBC má að miklu leiti rekja auki virði hlutabréfa Alphabet til þess að Pichai tók við stjórnartaumunum. Þar að auki hafi fyrirtækinu gengið vel í skýþjónustu og aukið tekjur verulega í gegnum auglýsingar. Næsta tæknifyrirtæki sem þykir líklegt til að ná þessum áfanga er Facebook en eins og staðan er núna eru hlutabréf þess metin á 620 milljarða dala.
Google Tækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira