Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 19:00 Jack Grealish er búinn að koma sér í mikil vandræði. VÍSIR/GETTY Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn