Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 11:30 Ashley Cole vann marga titla með Chelsea og þar á meðal Meistaradeildina árið 2012. Getty/Ben Radford Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira