Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 09:45 Moise Kean. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira