Telur best ef fjölmiðlar hættu að fjalla um umdeild ummæli Trumps Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. apríl 2020 21:33 Deborah Birx fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins. Vísir/EPA Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, reyndi í dag að gera lítið úr ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann lagði til að rannsakað yrði hvort hægt yrði að meðhöndla fólk sem sýkst hefur af Covid-19 með því að dæla sótthreinsiefnum í líkama þeirra. Hún teldi best ef fjölmiðlar myndu láta af spurningum um málið. Í þættinum State of the Union á CNN var Birx spurð hvort viðbrögðin við ummælum forsetans hefðu haft áhrif á hana. „Það sem truflar mig er að það er enn verið að fjalla um þetta, því ég held að okkur vanti stóru myndina af því sem við þurfum að gera sem þjóð til þess að vernda hvort annað. Sem vísindamaður og heilbrigðisstarfsmaður, hef ég stundum áhyggjur af því að við séum ekki að koma þeim upplýsingum til þjóðarinnar sem hún þarf, á meðan við höldum áfram að ræða eitthvað sem kom upp á fimmtudaginn,“ hefur Guardian eftir henni. Birx segist þá hafa gert forsetanum það ljóst að það væri ekki vænleg meðferð við veikindunum sem kórónuveiran veldur að dæla sótthreinsiefnum í líkama sjúklinga. Trump lagði einnig til að skoðað yrði hvort notkun útfjólublás ljóss gæti nýst við meðferð kórónuveirusjúklinga. Sérfræðingar hafa þó varað við skaðlegum áhrifum slíks ljóss á mannslíkamann. Það stóð ekki á viðbrögðum við ummælum forsetans úr hinum ýmsu áttum, og hafa margir sérfræðingar varað við því sem forsetinn lagði til að yrði rannsakað. Trump hefur síðan þá reynt að gera lítið úr eigin ummælum, sagst hafa sett þau fram í kaldhæðni og allt hafi þetta verið grín hjá honum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.Vísir/AFP Hættur með fundina í kjölfar viðbragða við ummælunum Trump gaf um helgina í skyn að hann myndi láta af daglegum upplýsingafundum sínum um stöðu mála í tengslum við kórónuveiruna, þar sem fjölmiðlar væru honum ekki hliðhollir. „Hver er tilgangur þess að vera með blaðamannafundi í Hvíta húsinu þegar lélegir fjölmiðlar gera ekki annað en að spyrja óvinveittra spurninga, og neita að segja satt og rétt frá staðreyndunum,“ tísti forsetinn í gær, um svipað leyti og hinir daglegu blaðamannafundir hafa farið fram. „Þeir fá metáhorf og bandaríska þjóðin fær ekkert nema falsfréttir. Tíminn og vinnan eru ekki þess virði!“ Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01 Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, reyndi í dag að gera lítið úr ummælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hann lagði til að rannsakað yrði hvort hægt yrði að meðhöndla fólk sem sýkst hefur af Covid-19 með því að dæla sótthreinsiefnum í líkama þeirra. Hún teldi best ef fjölmiðlar myndu láta af spurningum um málið. Í þættinum State of the Union á CNN var Birx spurð hvort viðbrögðin við ummælum forsetans hefðu haft áhrif á hana. „Það sem truflar mig er að það er enn verið að fjalla um þetta, því ég held að okkur vanti stóru myndina af því sem við þurfum að gera sem þjóð til þess að vernda hvort annað. Sem vísindamaður og heilbrigðisstarfsmaður, hef ég stundum áhyggjur af því að við séum ekki að koma þeim upplýsingum til þjóðarinnar sem hún þarf, á meðan við höldum áfram að ræða eitthvað sem kom upp á fimmtudaginn,“ hefur Guardian eftir henni. Birx segist þá hafa gert forsetanum það ljóst að það væri ekki vænleg meðferð við veikindunum sem kórónuveiran veldur að dæla sótthreinsiefnum í líkama sjúklinga. Trump lagði einnig til að skoðað yrði hvort notkun útfjólublás ljóss gæti nýst við meðferð kórónuveirusjúklinga. Sérfræðingar hafa þó varað við skaðlegum áhrifum slíks ljóss á mannslíkamann. Það stóð ekki á viðbrögðum við ummælum forsetans úr hinum ýmsu áttum, og hafa margir sérfræðingar varað við því sem forsetinn lagði til að yrði rannsakað. Trump hefur síðan þá reynt að gera lítið úr eigin ummælum, sagst hafa sett þau fram í kaldhæðni og allt hafi þetta verið grín hjá honum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.Vísir/AFP Hættur með fundina í kjölfar viðbragða við ummælunum Trump gaf um helgina í skyn að hann myndi láta af daglegum upplýsingafundum sínum um stöðu mála í tengslum við kórónuveiruna, þar sem fjölmiðlar væru honum ekki hliðhollir. „Hver er tilgangur þess að vera með blaðamannafundi í Hvíta húsinu þegar lélegir fjölmiðlar gera ekki annað en að spyrja óvinveittra spurninga, og neita að segja satt og rétt frá staðreyndunum,“ tísti forsetinn í gær, um svipað leyti og hinir daglegu blaðamannafundir hafa farið fram. „Þeir fá metáhorf og bandaríska þjóðin fær ekkert nema falsfréttir. Tíminn og vinnan eru ekki þess virði!“
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01 Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40 Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37
Geislavarnir vara við útfjólublárri geislun gegn veirunni Útfjólublá geislun gagnast ekki sem meðferð gegn kórónuveirunni eða Covid-19-sjúkdómnum sem hún veldur og vara Geislavarnir ríkisins eindregið við því að slíkt sé reynt. Hugmyndin að sólarljós drepi veirur í fólki byggi ekki á staðreyndum. 24. apríl 2020 17:01
Framleiðendur brýna fyrir fólki að neyta ekki hreinsiefnis eftir ummæli Trump Fólk ætti undir engum kringumstæðum að innbyrða sótthreinsiefni eða sprauta sig með því, að sögn eins stærsta framleiðanda slíkra efna í heiminum. Fyrirtækið gaf út eindregna viðvörun þessa efnis eftir ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta ýjaði að því að nota mætti sótthreinsiefni gegn kórónuveirunni. 24. apríl 2020 13:40
Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24. apríl 2020 07:26