Ýti undir umræðu að lögregla sé hliðholl svona öflum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2021 13:01 Mótmælendur hliðhollir Donald Trump ræða við lögreglu í bandaríska þinghúsinu í gær. Getty Images/Win McNamee Utanríkisráðherra segir það hafa verið ógnvekjandi að horfa á myndir af atburðunum í Washington í gær. Þeir sem réðust inn í þingið séu óþjóðalýður og að viðbrögð Donalds Trumps hafi ekki staðist væntingar. Stjórnmálafræðingur segir það hafa komið á óvart hver óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“ Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið ógnvekjandi að fylgjast með atburðunum í gær. „En það sem er er gott í þessu er það að forystumenn í stjórnmálum upp til hópa brugðust allir rétt við.“ Á ögurstundum sem þessari þegar verja þurfi lýðræðislegar stofnanir sé mikilvægt að leiðtogar geri allt sem þeir geti til að svo megi verða og bregðist hratt við. Guðlaugur Þór segir Trump ekki hafa staðist prófið.Vísir/Vilhelm „En það eru ekki allir sem stóðust það próf,“ segir Guðlaugur og vísar í viðbrögð og aðgerðir Donalds Trump, fráfarandi forseta. „Þær stóðust ekki væntinar sem við gerum til lýðræðislegra forystumanna.“ Það sé fullkomnlega eðlilegt að mótmæla með friðsömum hætti. „Þeir sem ráðast inn í stofnanir með ofbeldi er einfaldlega óþjóðalýður“ Hann voni að þetta hafi verið einstakur atburður. Stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann segir það eiga eftir að koma í ljós hvort um sé að ræða einstakan atburð eða hvort atburðurinn gefi tóninn um áframhaldandi menningarátök í Bandaríkjunum. „Það á bara eftir að koma í ljós hvort nýjum stjórnvöldum þar takist að lægja þær öldur eða hvort þær magnist og það brjóstist út enn frekari skærur.“ Eiríkur Bergmann undrast hve auðveldlega mótmælendur hafi komist inn í þinghúsið.Vísir Innrásarmúgurinn hafi fyrst og fremst farið af stað með þessum hætti til að reyna koma í veg fyrir að niðurstaða kosninganna verði virtar. „Og þrátt fyrir að kannski þetta fólk beri ekki í brjósti mjög mikla von um að breyta þessari niðrustöðu í nóvember þá er það að syna óánæju sína í verki með þessari árás. „Þetta er auðvitað bara hernaðarlegt ástand sem er komið upp í Bandaríkjunum.“ Það hafi komið honum á óvart hversu langt þetta gekk í gær og hve óundirbúin löggæsluyfirvöld voru þrátt fyrir að það hafi mátt blasa við í hvað stefndi. „Hversu langt mönnum var leyft að ganga án þess að lögregla skærist almennilega í leikinn. Það mun ekki gera neitt til að draga úr þeirri umræðu og gagnrýni á umræðuna að hluti hennar sé hliðholl öflum á borð við þessi.“
Bandaríkin Donald Trump Árás á bandaríska þinghúsið Forsetakosningar í Bandaríkjunum Utanríkismál Tengdar fréttir „Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37 Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10 Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
„Munið þennan dag að eilífu“ Undir lok baráttufundar Donalds Trump, fráfarandi forseta, við Hvíta húsið í gær, sagði hann stuðningsmönnum sínum að berjast til að bjarga landi þeirra. Nú væri tíminn til að sýna styrk. 7. janúar 2021 11:37
Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu vekja furðu Viðbúnaður og viðbrögð lögreglu Bandaríkjaþings við áhlaupi æstra stuðningsmanna Donalds Trump, forseta, á þinghúsið í gær hafa vakið mikla furðu meðal þingmanna og sérfræðinga. Þingmenn hafa þegar heitið því að rannsaka störf lögreglunnar og með stjórn á báðum deildum þingsins eru Demókratar í stöðu til að gera breytingar. 7. janúar 2021 09:10
Fjórir látnir eftir árásina á þinghúsið Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir óeirðirnar við þinghús Bandaríkjaþings í Washington DC í gær. 7. janúar 2021 07:02