Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2021 07:00 Gylfi Þór átti ekki sinn besta leik í gærkvöld. Marc Atkins/Getty Images Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik. Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira