Yeezy-skórnir hans Kanye seldust á 225 milljónir króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2021 17:33 Hér má sjá umrædda Yeezy-skó á sýningu fyrir uppboðið í Hong Kong. Kanye West klæddist skónum á Grammy verðlaunahátíðinni árið 2008. EPA-EFE/JEROME FAVRE Par af Yeezy strigaskóm, sem hannaðir eru af rapparanum Kanye West og hann klæddist á Grammy verðlaunahátíðinni 2008, seldust á dögunum fyrir 1,8 milljónir Bandaríkjadala, eða um 225 milljónir króna. Strigaskór hafa aldrei áður selst á svo háu verði. Skórnir voru frumgerð af fyrstu týpunni af Yeezy skóm og voru þeir hannaðir af West og hönnuðinum Mark Smith fyrir Nike. West frumsýndi skóna á Grammy verðlaunahátíðinni 2008 og flutti hann lögin Hey Mama og Stronger í skónum á hátíðinni. Fjárfestingafyrirtækið RARAES keypti skóna en fyrirtækið býður fólki upp á að fjárfesta í strigaskóm með því að kaupa og selja hlut í skónum. Uppboðshúsið Sotheby‘s sá um söluna en fyrir þetta höfðu dýrustu strigaskórnir til þessa selst á 560 þúsund Bandaríkjadali, eða tæpar 70 milljónir króna. Það voru Air Jordan skór frá árinu 1985, sem körfuboltamaðurinn Michael Jordan átti. Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. 9. mars 2021 07:01 Seldust upp á einni mínútu Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir því mínútu eftir að opnað var fyrir pantanir voru skórnir uppseldir. 6. mars 2021 21:22 Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30. júní 2018 11:09 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skórnir voru frumgerð af fyrstu týpunni af Yeezy skóm og voru þeir hannaðir af West og hönnuðinum Mark Smith fyrir Nike. West frumsýndi skóna á Grammy verðlaunahátíðinni 2008 og flutti hann lögin Hey Mama og Stronger í skónum á hátíðinni. Fjárfestingafyrirtækið RARAES keypti skóna en fyrirtækið býður fólki upp á að fjárfesta í strigaskóm með því að kaupa og selja hlut í skónum. Uppboðshúsið Sotheby‘s sá um söluna en fyrir þetta höfðu dýrustu strigaskórnir til þessa selst á 560 þúsund Bandaríkjadali, eða tæpar 70 milljónir króna. Það voru Air Jordan skór frá árinu 1985, sem körfuboltamaðurinn Michael Jordan átti.
Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. 9. mars 2021 07:01 Seldust upp á einni mínútu Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir því mínútu eftir að opnað var fyrir pantanir voru skórnir uppseldir. 6. mars 2021 21:22 Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30. júní 2018 11:09 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. 9. mars 2021 07:01
Seldust upp á einni mínútu Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir því mínútu eftir að opnað var fyrir pantanir voru skórnir uppseldir. 6. mars 2021 21:22
Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30. júní 2018 11:09