Áætla að fuglar heims séu um 50 milljarðar Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 13:00 Áströlsku vísindamennirnir áætla að fuglar á jörðinni séu um sex sinnum fleiri en menn. Getty Ástralskir vísindamenn áætla að fuglar heims séu nú um 50 milljarðar talsins, eða um sex sinnum fleiri en menn. Algengustu tegundirnar séu gráspörvar og evrópskir starrar. Niðurstöður rannsóknarinnar var birt í vísindatímaritinu Proceedings of the US National Academy of Sciences, þar sem unnið var með 9.700 þekktar fuglategundir hvaðanæva úr heiminum, sem vísindamennirnir töldu ná yfir um 92 prósent tegunda fugla. Í greininni segir að magnmæling sé bæði erfið og tímafrek. Notast hafi verið við talningu á ákveðnum tegundum á skilgreindum svæðum þar sem stuðst var við nærri milljarð færslna í fuglagagnagrunninum eBird. Gráspörvarnir fjölmennastir William Cornwell, aðstoðarprófessor við Háskólann í Nýju Suður-Wales sem leiddi rannsóknina, segir að ein niðurstaðan sé að til séu fjölmargar sjaldgæfar tegundir sem undirstriki nauðsyn þess að áfram kortleggja fjölda fugla af hverri tegund og hvernig opnir gagnagrunnar geti aðstoðað við slíkt verk. „Með því að telja saman fjöldaáætlun hverrar tegundar teljum við að fjöldi fugla í heiminum sé um 50 milljarðar,“ segir Cornwell. Samkvæmt rannsókninni eru gráspörvar fjölmennastir, um 1,6 milljarðar talsins, evrópski starrinn kemur næstur með um 1,3 milljarða fugla. Hringmáfarnir eru samkvæmt talningunni 1,2 milljarðar og landsvölur um 1,1 milljarður. Vísindi Fuglar Ástralía Dýr Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar var birt í vísindatímaritinu Proceedings of the US National Academy of Sciences, þar sem unnið var með 9.700 þekktar fuglategundir hvaðanæva úr heiminum, sem vísindamennirnir töldu ná yfir um 92 prósent tegunda fugla. Í greininni segir að magnmæling sé bæði erfið og tímafrek. Notast hafi verið við talningu á ákveðnum tegundum á skilgreindum svæðum þar sem stuðst var við nærri milljarð færslna í fuglagagnagrunninum eBird. Gráspörvarnir fjölmennastir William Cornwell, aðstoðarprófessor við Háskólann í Nýju Suður-Wales sem leiddi rannsóknina, segir að ein niðurstaðan sé að til séu fjölmargar sjaldgæfar tegundir sem undirstriki nauðsyn þess að áfram kortleggja fjölda fugla af hverri tegund og hvernig opnir gagnagrunnar geti aðstoðað við slíkt verk. „Með því að telja saman fjöldaáætlun hverrar tegundar teljum við að fjöldi fugla í heiminum sé um 50 milljarðar,“ segir Cornwell. Samkvæmt rannsókninni eru gráspörvar fjölmennastir, um 1,6 milljarðar talsins, evrópski starrinn kemur næstur með um 1,3 milljarða fugla. Hringmáfarnir eru samkvæmt talningunni 1,2 milljarðar og landsvölur um 1,1 milljarður.
Vísindi Fuglar Ástralía Dýr Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira