Hjólaði 400 kílómetra með höndunum á sólarhring Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júní 2021 20:08 Arnar Helgi að hjóla fram hjá Skógafossi undir Eyjafjöllunum í dag. Bjarki Viðar Birgisson Arnar Helgi Lárusson, sem er lamaður fyrir neðan brjóst lauk hjólaferð sinni nú í kvöld á Selfoss eftir að hafa hjólað með höndunum fjögur hundruð kílómetra leið á sólarhring með fram suðurströndinni. Hópur fólks fylgdi Arnar Helga allan ferðina sem hófst síðdegis í gær. Arnar lenti í mótorhjólaslysi 2002, þá 26 ára gamall, en í því slysi lamaðist hann frá brjósti og niður. Hann lét þó ekki deigan síga þrátt fyrir hreyfihömlunina og snéri sér fljótlega að allskonar íþróttum. Hann er einnig formaður SEM samtakanna, sem eru samtök endurhæfðra mænuskaddaðra. „Ferðin gekk mjög, mjög vel vel, það var fullt af sendibílum og öðrum bílum og allir tillit samir, þannig að ég er bara því líkt glaður. Ferðin var farin til að vekja athygli á hreyfingu hreyfihamlaðra og sýna í raun og veru hvað hreyfihamlaðir geta gert, og í leiðinni að safna fyrir fjórum fjallahjólum fyrir hreyfihamlaða, þannig að ég geti lánað þau til þeirra, sem þurfa á þeim að halda,“ segir Arnar Helgi. Arnar Helgi, sem náði markmiði sínum að hjóla 400 kílómetra með höndunum á sólarhring.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað var skemmtilegast við ferðina? „Það er náttúrulega Endorfínið, sem mokaðist upp í heila á mér, þú getur rétt ímyndað þér hvað ég er ánægður með sjálfan mig, setja mér einhver markmið, hjóla 400 kílómetra og ná því.“ Sóley Bára Garðarsdóttir, eiginkona Arnars Helga er líka að rifna úr stolti af sínum manni enda fékk hann koss frá henni. „Hann er bara óstöðvandi og geggjaður.“ Þeir, sem vilja styrkja SEM samtökin til kaupa á hjólunum hafa hér upplýsingar um kennitölu og reikningsnúmer. Kennitala 510182-0739 – Reikningsnúmer 0323-26-001323. Skýring: Km400 Sóley Bára og Arnar Helgi, sem eru stolt og glöð með hjólaferðina, sem tókst í alla staði frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skaftárhreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Mýrdalshreppur Hornafjörður Hjólreiðar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Hópur fólks fylgdi Arnar Helga allan ferðina sem hófst síðdegis í gær. Arnar lenti í mótorhjólaslysi 2002, þá 26 ára gamall, en í því slysi lamaðist hann frá brjósti og niður. Hann lét þó ekki deigan síga þrátt fyrir hreyfihömlunina og snéri sér fljótlega að allskonar íþróttum. Hann er einnig formaður SEM samtakanna, sem eru samtök endurhæfðra mænuskaddaðra. „Ferðin gekk mjög, mjög vel vel, það var fullt af sendibílum og öðrum bílum og allir tillit samir, þannig að ég er bara því líkt glaður. Ferðin var farin til að vekja athygli á hreyfingu hreyfihamlaðra og sýna í raun og veru hvað hreyfihamlaðir geta gert, og í leiðinni að safna fyrir fjórum fjallahjólum fyrir hreyfihamlaða, þannig að ég geti lánað þau til þeirra, sem þurfa á þeim að halda,“ segir Arnar Helgi. Arnar Helgi, sem náði markmiði sínum að hjóla 400 kílómetra með höndunum á sólarhring.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað var skemmtilegast við ferðina? „Það er náttúrulega Endorfínið, sem mokaðist upp í heila á mér, þú getur rétt ímyndað þér hvað ég er ánægður með sjálfan mig, setja mér einhver markmið, hjóla 400 kílómetra og ná því.“ Sóley Bára Garðarsdóttir, eiginkona Arnars Helga er líka að rifna úr stolti af sínum manni enda fékk hann koss frá henni. „Hann er bara óstöðvandi og geggjaður.“ Þeir, sem vilja styrkja SEM samtökin til kaupa á hjólunum hafa hér upplýsingar um kennitölu og reikningsnúmer. Kennitala 510182-0739 – Reikningsnúmer 0323-26-001323. Skýring: Km400 Sóley Bára og Arnar Helgi, sem eru stolt og glöð með hjólaferðina, sem tókst í alla staði frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skaftárhreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Mýrdalshreppur Hornafjörður Hjólreiðar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira