Hindranir í daglegu lífi Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar 10. október 2021 09:00 Í dag, 10. október, er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Yfirskriftin í ár hjá WHO er „Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla: gerum það að veruleika“. Sem notandi í geðheilbrigðiskerfinu og aðgerðasinni hef ég tekið eftir því að það sitja ekki allir við sama borð hvað þetta varðar. Eins og staðan er sæki ég til að mynda námskeið á vegum Landspítala þar sem ganga þarf upp brattan stiga til að komast að salnum þar sem starfsemin fer fram. Í upphafi þegar ég sá rýmið benti ég námskeiðshaldaranum strax á að ekki væri aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið erlendis á vegum Evrópusambandsins sem fjallaði einmitt um aðgengi. Á meðan á því stóð fékk ég innsýn í heim hreyfihamlaðra og þeirra hindranir. Það rann upp fyrir mér að allir geta á sinn hátt haft meiri eða minni áhrif á gang mála, til dæmis með því að senda ábendingu í tölvupósti eða með símtali. Sem betur fer eru nýbyggingar flestar hverjar með mun betra aðgengi en þær sem eldri eru. Aðstaðan í Háskólanum í Reykjavík er til að mynda til fyrirmyndar. Flott samfélagsverkefni eru í gangi eins og verkefnið "Römpum upp Ísland". Stjórnvöld þurfa samt sem áður að spýta í lófana og gera betur í þessum málum. Það er einfaldlega ekki boðlegt í dag að bjóða upp á þjónustu hjá ríkisstofnun sem ekki er aðgengileg öllum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Þar sem gervigreind er raunverulega að breyta öllu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í dag, 10. október, er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Yfirskriftin í ár hjá WHO er „Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla: gerum það að veruleika“. Sem notandi í geðheilbrigðiskerfinu og aðgerðasinni hef ég tekið eftir því að það sitja ekki allir við sama borð hvað þetta varðar. Eins og staðan er sæki ég til að mynda námskeið á vegum Landspítala þar sem ganga þarf upp brattan stiga til að komast að salnum þar sem starfsemin fer fram. Í upphafi þegar ég sá rýmið benti ég námskeiðshaldaranum strax á að ekki væri aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Fyrir nokkrum árum sótti ég námskeið erlendis á vegum Evrópusambandsins sem fjallaði einmitt um aðgengi. Á meðan á því stóð fékk ég innsýn í heim hreyfihamlaðra og þeirra hindranir. Það rann upp fyrir mér að allir geta á sinn hátt haft meiri eða minni áhrif á gang mála, til dæmis með því að senda ábendingu í tölvupósti eða með símtali. Sem betur fer eru nýbyggingar flestar hverjar með mun betra aðgengi en þær sem eldri eru. Aðstaðan í Háskólanum í Reykjavík er til að mynda til fyrirmyndar. Flott samfélagsverkefni eru í gangi eins og verkefnið "Römpum upp Ísland". Stjórnvöld þurfa samt sem áður að spýta í lófana og gera betur í þessum málum. Það er einfaldlega ekki boðlegt í dag að bjóða upp á þjónustu hjá ríkisstofnun sem ekki er aðgengileg öllum.
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun