Ólýðræðisleg útilokum félagsmanna í VM til kjörgengis og atkvæðisréttar Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifar 28. febrúar 2022 16:01 VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun