Fræðslumál í Fjarðabyggð Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson skrifa 3. maí 2022 16:00 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun Sönnun um framlag hælisleitanda til íslensks samfélags Toshiki Toma Skoðun Skoðun Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun