Eto'o biðst afsökunar á því að hafa ráðist á mann á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 22:15 Samuel Eto'o missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi, en hefur nú beðist afsökunar á atvikinu. Berengui/DeFodi Images via Getty Images Samuel Eto'o, formaður kamerúnska knattspyrnusambandsins og fyrrum stórstjarna í heimsfótboltanum, hefur beðist afsökunar eftir að hafa ráðist á mann fyrir utan leikvang á HM í Katar í gærkvöldi. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlinum Twitter má sjá hvernig Eto'o missir stjórn á skapi sínu fyrir utan 974 leikvanginn í Katar eftir 4-1 sigur Brasilíu gegn Suður-Kóreu. Nokkur fjöldi fólks hafði hópast í kringum leikmanninn fyrrverandi og á endanum ræðst Eto'o á mann með myndavél og sparkar í hann. Eto'o hefur nú birt formlega afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sinni þar sem hann segir gjörðir sínar ekki endurspegla þann mann sem hann hefur að bera. „Ég vil biðjast áfsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi mínu. Að bregðast við á þennan hátt endurspeglar ekki þann mann sem ég hef að bera,“ ritaði Eto'o. Ég bið elmenning afsökunar á þessu óheppilega atviki.“ Eto'o, sem segir að maðurinn sem hann réðst á hafi líklega verið stuðningsmaður alsírska landsliðsins, segir enn fremur að hann hafi mátt þola mikið áreiti eftir að Kamerún hafði betur gegn Alsíringum í umspili um sæti á HM. Hann segir að Alsíringar ásaki hann og kamerúnska landsliðið um svindl. „Ég heiti því að halda áfram að streitast gegn stanslausum ásökunum og daglegu áreiti sumra alsírskra stuðningsmanna,“ bætti Eto'o við. „Síðan Kamerún og Alsír áttust við hef ég þurft að hlusta á móðganir og ásakanir um svindl án nokkurra sönnunargagna.“ „Á þessu heimsmeistaramóti hafa stuðningsmenn kamerúnska liðsins einnig þurft að þola slíkar ásakanir frá Alsíringum.“ pic.twitter.com/ErqVrwsxi5— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 6, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira