Fótbolti

Leikmenn halda áfram að streyma til Sádí-Arabíu

Hjörvar Ólafsson skrifar
Kalidou Koulibaly staldraði við í eina leiktíð hjá Chelsea.
Kalidou Koulibaly staldraði við í eina leiktíð hjá Chelsea. Vísir/Getty

Senegalski landsliðsmiðvörðuinn Kalidou Koulibaly hefur samið við sádí-arabíska félagið Al-Hilal er en hann kemur til félagsins Chelsea.

Senegalski landsliðsmiðvörðuinn Kalidou Koulibaly hefur samið við sádí-arabíska félagið Al-Hilal er en hann kemur til félagsins Chelsea.

Talið er að kaupverðið fyrir þennan 32 ára gamla leikmenn sé um það bil 20 milljónir punda. Koulibaly kom til Chelsea frá Napoli síðasta sumar og spilaði 32 leiki með Lundúnarfélaginu á síðasta keppnistímabili.  

Al-Hilal er að smíða saman sterkt lið fyrir komandi átök í ört vaxandi sádí-arabísku úrvalsdeildin en liðið festi kaup á portúgalska landsliðsmanninum Ruben Neves frá Wolves á metfé á dögunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×