„Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. júní 2023 21:55 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var ekki sáttur í leikslok. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. „Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15