Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 5. ágúst 2023 20:17 Á morgun verður sérstök afmælisdagskrá á Sæludögum í tilefni afmælisins. Stöð 2 Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Ögmundur Ísak Ögmundsson, verkefnastjóri Sæludaga, fór yfir hátíðarhöld helgarinnar í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum að slá saman hundrað ára afmæli sumarbúðanna í Vatnaskógi og Sæludögum. Hér um helgina verður mikil dagskrá og er búið að vera síðan á fimmtudaginn,“ segir Ögmundur. Á dagskrá Sæludaga má finna fjölbreytta viðburði en Ögmundur segir Leitina að gáfuðustu fjölskyldunni vera sinn uppáhaldslið í dagskránni. „Hann verður alltaf vinsælli og vinsælli og fjölskyldur keppast um að hreppa titilinn. Það er alltaf mjög mikil stemning, og hún klárast núna í dag þannig að úrslit liggja fyrir í kvöld þannig að það verður mjög gaman að fylgjast með því áfram.” Fjöldi gjafmildra velunnara Á morgun fer síðan afmælishátíðin sjálf fram. „Það verður sérstök afmælisdagskrá á morgun sem byrjar um þrjúleytið þegar Gunni og Felix koma á staðinn. Og um kvöldið ætlum við að vera með kvöldvöku þar sem KK og fleiri koma fram og svo ætlum við að bjóða gestum Sæludaga upp á afmælisköku í tilefni afmælisins,“ segir Ögmundur. Þá segir hann mikið fjör nú þegar hafa verið, Páll Óskar hafi troðið upp í gærkvöldi og í kvöld muni Jón Jónsson halda uppi fjörinu. Ögmundur segir það heppilegt hversu margir velunnarar eru tilbúnir að leggja hönd á plóg til stuðnings starfinu. „Í ár erum við sem sagt að styrkja og safna fyrir nýjum matskála sem er verið að byrja að byggja hér á svæðinu. Og þetta gætum við auðvitað ekki gert án hjálpar fullt af sjálfboðaliðum sem koma á hátíðina og hjálpa okkur að láta þetta verða að veruleika.“ Tímamót Hvalfjarðarsveit Trúmál Félagasamtök Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Ögmundur Ísak Ögmundsson, verkefnastjóri Sæludaga, fór yfir hátíðarhöld helgarinnar í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum að slá saman hundrað ára afmæli sumarbúðanna í Vatnaskógi og Sæludögum. Hér um helgina verður mikil dagskrá og er búið að vera síðan á fimmtudaginn,“ segir Ögmundur. Á dagskrá Sæludaga má finna fjölbreytta viðburði en Ögmundur segir Leitina að gáfuðustu fjölskyldunni vera sinn uppáhaldslið í dagskránni. „Hann verður alltaf vinsælli og vinsælli og fjölskyldur keppast um að hreppa titilinn. Það er alltaf mjög mikil stemning, og hún klárast núna í dag þannig að úrslit liggja fyrir í kvöld þannig að það verður mjög gaman að fylgjast með því áfram.” Fjöldi gjafmildra velunnara Á morgun fer síðan afmælishátíðin sjálf fram. „Það verður sérstök afmælisdagskrá á morgun sem byrjar um þrjúleytið þegar Gunni og Felix koma á staðinn. Og um kvöldið ætlum við að vera með kvöldvöku þar sem KK og fleiri koma fram og svo ætlum við að bjóða gestum Sæludaga upp á afmælisköku í tilefni afmælisins,“ segir Ögmundur. Þá segir hann mikið fjör nú þegar hafa verið, Páll Óskar hafi troðið upp í gærkvöldi og í kvöld muni Jón Jónsson halda uppi fjörinu. Ögmundur segir það heppilegt hversu margir velunnarar eru tilbúnir að leggja hönd á plóg til stuðnings starfinu. „Í ár erum við sem sagt að styrkja og safna fyrir nýjum matskála sem er verið að byrja að byggja hér á svæðinu. Og þetta gætum við auðvitað ekki gert án hjálpar fullt af sjálfboðaliðum sem koma á hátíðina og hjálpa okkur að láta þetta verða að veruleika.“
Tímamót Hvalfjarðarsveit Trúmál Félagasamtök Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira