Aflýsa hættustigi vegna gossins við Litla-Hrút Eiður Þór Árnason skrifar 11. ágúst 2023 13:55 Eldgosinu við fjallið Litla-Hrút er lokið. Vísir/Ívar Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna eldgossins sem hófst við Litla-Hrút niður á óvissustig. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum en ekki hefur mælst gosórói á svæðinu frá 5. ágúst og engin yfirborðsvirkni sjáanleg í gígum. Nú er óvissustig almannavarna í gildi bæði vegna eldgossins við Litla-Hrút og landriss í Öskju. Bannsvæði áfram í gildi Á þriðjudag aflétti lögreglustjórinn á Suðurnesjum daglegum lokunum við eldstöðvarnar en gönguleiðum var lengi vel lokað á kvöldin og næturnar. Áfram er almenningi þó óheimilt að fara inn á hættusvæði sem afmörkuð hafa verið af lögreglu í samvinnu við Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vinnur nú að endurskoðun hættusvæðisins, að sögn samskiptastjóra almannavarna. Eldgosið við Litla-Hrút hófst 10. júlí og lýsti Veðurstofan yfir goshléi þann 5. ágúst eftir að gosórói hætti að mælast á svæðinu. Á þeim tímapunkti hafði dregið hratt úr hraunflæði gossins og var tímasetning gosloka í samræmi við spár vísindamanna. Hættusvæðið merkt á meðfylgjandi korti er áfram bannsvæði samkvæmt ákvörðun lögreglustjóra.Lögreglan Eldsumbrotin drógu að mikinn fjölda manns á þeim tæplega fjórum vikum sem þau stóðu yfir og vöktu heimsathygli. Var um að ræða mikið sjónarspil líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem Björn Steinbekk tók á síðasta degi júlímánaðar, einungis nokkrum dögum fyrir goslok. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Grindavík Vogar Lögreglumál Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01 Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38 Lýsa yfir goshléi Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, allavega í bili. 5. ágúst 2023 16:25 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Viðbragðsaðilar taka goshléi fagnandi Erfiðlega gengur að manna vaktir bæði hjá lögreglu og björgunarsveitum þessa dagana á eldgosasvæðinu á Reykjanesskaga. Að sögn yfirlögregluþjóns hefur goshlé ekki mikil áhrif á störf viðbragðsaðila á svæðinu sem þó hafi komið á besta tíma. 6. ágúst 2023 11:01
Engar vísbendingar um að önnur sprunga sé að opnast Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni verða á Reykjanesskaga á næstunni. 6. ágúst 2023 10:38