Disney kaupir Comcast úr Hulu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2023 10:49 Disney mun þurfa að greiða fúlgur fjár fyrir Hulu. AP/Jenny Kane Forsvarsmenn Disney hafa keypt Comcast út úr streymisveitunni Hulu. Fyrirtækið mun borga minnst 8,6 milljarða dala fyrir um þriðjung í streymisveitunni, sem var með um 48 milljónir notenda í sumar. 8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga. Disney Hollywood Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga.
Disney Hollywood Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira