Dæla vatni úr Bláa lóninu á margföldum krafti Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2024 19:41 Vatninu er dælt úr slöngum sem eru um fjögurra kílómetra langar. Vísir/Bjarni Slökkviliðsmenn æfðu sig í að kæla hraun með nýjum kröftugum dælum frá Bretlandi við Svartsengi í dag. Vatni er meðal annars dælt úr Bláa lóninu á margföldum krafti á við dælur slökkviliðsins. Fyrsta æfing svokallaðs hraunkælingarhóps fór fram í dag. Þrjár lagnir sjá kerfinu fyrir vatni og þar af ein úr Bláa lóninu. Dælurnar, sem fluttar voru hingað til lands frá Þýskalandi, geta sprautað vatni um 150 metra upp í lofið. Til samanburðar gátu öflugustu dælur slökkviliðs hér á landi aðeins sprautað um 35 metra upp í loft. Slöngurnar eru um fjórir kílómetrar á lengd og geta dælt um fjörutíu þúsund lítrum af vatni á mínútu. „Þetta er gríðarlega öflugur búnaður. Þetta er nánast eins og vantsveita. Gríðarlega stórar slöngur og mjög öflugar dælur,“ segir Haukur Grönli verkefnastjóri Almannavarna. Kælikerfið er eitt verkfærið í eldgosavörnum almannavarna, sem er ætlað að flýta fyrir kólnun hrauns og gera mönnum kleift að hækka varnargarða þar sem þarf. Hauki Grönli lýst vel á græjurnar.Vísir/Bjarni „Það er bara verið að gera allt sem mögulega hægt er að gera til þess að styrkja varnirnar,“ segir Haukur. Hvernig hefur þetta gengið til að byrja með? „Þetta hefur gengið bara vonum framar, allir útreikningar staðist og við erum að fá nóg af vatni upp á hæðina,“ segir Jóhann Viggó Jónsson slökkviliðsstjóri. Haukur segir búnaðinn geta nýst á fleiri sviðum almannavarna „Líka hægt að hugsa sér að nýta þegar það eru flóð eða stærri gróðureldar, stóreldar. Það er hægt að nýta þennan búnað seinna meir, gera okkur mun sjálfbærari við stærri atburði.“ Á vaktinni á gossvæðinu í dag.Vísir/Bjarni Verkfræðistofan Efla hannaði lagnakerfið. Verkfræðingur segir aðaláskorunina hafa verið að finna nægt vatn til verkefnisins. Miklu skipti að búnaðurinn sé færanlegur. „Við erum heldur ekki, þannig séð, í kappi við tímann þegar við lendum í einhverju. Hraunið fer hægt yfir og við eigum eftir að sjá hvert það fer. Þetta er búið að ganga mjög vel,“ segir Börkur Reykjalín Brynjarsson. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Bláa lónið Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Fyrsta æfing svokallaðs hraunkælingarhóps fór fram í dag. Þrjár lagnir sjá kerfinu fyrir vatni og þar af ein úr Bláa lóninu. Dælurnar, sem fluttar voru hingað til lands frá Þýskalandi, geta sprautað vatni um 150 metra upp í lofið. Til samanburðar gátu öflugustu dælur slökkviliðs hér á landi aðeins sprautað um 35 metra upp í loft. Slöngurnar eru um fjórir kílómetrar á lengd og geta dælt um fjörutíu þúsund lítrum af vatni á mínútu. „Þetta er gríðarlega öflugur búnaður. Þetta er nánast eins og vantsveita. Gríðarlega stórar slöngur og mjög öflugar dælur,“ segir Haukur Grönli verkefnastjóri Almannavarna. Kælikerfið er eitt verkfærið í eldgosavörnum almannavarna, sem er ætlað að flýta fyrir kólnun hrauns og gera mönnum kleift að hækka varnargarða þar sem þarf. Hauki Grönli lýst vel á græjurnar.Vísir/Bjarni „Það er bara verið að gera allt sem mögulega hægt er að gera til þess að styrkja varnirnar,“ segir Haukur. Hvernig hefur þetta gengið til að byrja með? „Þetta hefur gengið bara vonum framar, allir útreikningar staðist og við erum að fá nóg af vatni upp á hæðina,“ segir Jóhann Viggó Jónsson slökkviliðsstjóri. Haukur segir búnaðinn geta nýst á fleiri sviðum almannavarna „Líka hægt að hugsa sér að nýta þegar það eru flóð eða stærri gróðureldar, stóreldar. Það er hægt að nýta þennan búnað seinna meir, gera okkur mun sjálfbærari við stærri atburði.“ Á vaktinni á gossvæðinu í dag.Vísir/Bjarni Verkfræðistofan Efla hannaði lagnakerfið. Verkfræðingur segir aðaláskorunina hafa verið að finna nægt vatn til verkefnisins. Miklu skipti að búnaðurinn sé færanlegur. „Við erum heldur ekki, þannig séð, í kappi við tímann þegar við lendum í einhverju. Hraunið fer hægt yfir og við eigum eftir að sjá hvert það fer. Þetta er búið að ganga mjög vel,“ segir Börkur Reykjalín Brynjarsson.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Bláa lónið Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira