Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 10:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll og það sást vel þegar hann setti nýja Youtube síðu sína í loftið. Getty/Mateusz Slodkowski Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira