Að koma skriðdreka á Snæfellsnes Jón Ingi Hákonarson skrifar 18. febrúar 2025 17:00 Ég viðurkenni hér í upphafi að þessi fyrirsögn er klikkbeita, en samt ekki. Ísland stendur frammi fyrir tvenns konar vanda. Annars vegar er vegakerfið hrunið og hins vegar ber okkur að auka fé til öryggis og varnarmála umtalsvert. Innviðir eru öryggis og varnarmál að einhverju leiti og hér er tækifæri til að slá tvær flugur með einu höggi. Framlög til öryggis og varnarmála ættu að vera 5% af vergri þjóðarframleiðslu samkvæmt forseta Bandaríkjanna. Það væru ríflega 200 milljarðar, við myndum standa okkur þjóða best og gætum greitt upp innviðaskuldina á kjörtímabilinu. Framlög okkar til öryggis og varnarmála eru um 5 milljarðar auk þess sem Landhelgisgæslan sinnir mikilvægu hlutverki og það kostar nokkra milljarða að auki. Það er alveg ljóst að okkur ber að setja meira fé í öryggismál og næsta víst að við munum gera það, þó ólíklegt sé að við hlýðum ráðgjöf Trump að fullu. Ég er sannfærður um það að við gætum náð samkomulagi við NATO um það að besta nýting fjármuna í öryggis og varnarmál hér á landi sé styrking og endurbætur á samgöngukerfi landsins, því ekki þolir vegakerfið þungaflutninga lengur. Það er til lítils fyrir varnir landsins ef ekki er hægt að ferðast um landið. Samgöngumál eru öryggis og varnamál. Við gætum mögulega slegið tvær flugur í einu höggi og notað nokkra milljarða árlega tvisvar sinnum, bætt vegakerfið og aukið fé til varnar og öryggismála. Er það ekki góð nýting fjármuna? Það finnst mér. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Jón Ingi Hákonarson Vegagerð Mest lesið Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Sjá meira
Ég viðurkenni hér í upphafi að þessi fyrirsögn er klikkbeita, en samt ekki. Ísland stendur frammi fyrir tvenns konar vanda. Annars vegar er vegakerfið hrunið og hins vegar ber okkur að auka fé til öryggis og varnarmála umtalsvert. Innviðir eru öryggis og varnarmál að einhverju leiti og hér er tækifæri til að slá tvær flugur með einu höggi. Framlög til öryggis og varnarmála ættu að vera 5% af vergri þjóðarframleiðslu samkvæmt forseta Bandaríkjanna. Það væru ríflega 200 milljarðar, við myndum standa okkur þjóða best og gætum greitt upp innviðaskuldina á kjörtímabilinu. Framlög okkar til öryggis og varnarmála eru um 5 milljarðar auk þess sem Landhelgisgæslan sinnir mikilvægu hlutverki og það kostar nokkra milljarða að auki. Það er alveg ljóst að okkur ber að setja meira fé í öryggismál og næsta víst að við munum gera það, þó ólíklegt sé að við hlýðum ráðgjöf Trump að fullu. Ég er sannfærður um það að við gætum náð samkomulagi við NATO um það að besta nýting fjármuna í öryggis og varnarmál hér á landi sé styrking og endurbætur á samgöngukerfi landsins, því ekki þolir vegakerfið þungaflutninga lengur. Það er til lítils fyrir varnir landsins ef ekki er hægt að ferðast um landið. Samgöngumál eru öryggis og varnamál. Við gætum mögulega slegið tvær flugur í einu höggi og notað nokkra milljarða árlega tvisvar sinnum, bætt vegakerfið og aukið fé til varnar og öryggismála. Er það ekki góð nýting fjármuna? Það finnst mér. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar