Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 14:34 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var áður þingmaður Pírata en gaf ekki kost á sér í alþingiskosningum 2024. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var kjörin formaður lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar í gær. „Það leggst ótrúlega vel í mig, ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Arndís Anna en hún hefur verið virkur félagi í Siðmennt um árabil. Þrír einstaklingar buðu sig fram til formanns eftir að Inga Auðbjörg Straumland tilkynnti að hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hún hafði gegnt embættinu í sex ár. Arndís Anna segist vilja iðka sýnileika félagsins og efla samstöðu meðal annarra lífsskoðunarfélaga líkt og Siðmennt. Hún segir ákveðna ógn starfa gegn þeirra grunngildum, svo sem grunnvirðingu fyrir manneskjunni og gildi mannsins í sjálfum sér. „Ég held að Siðmennt geti verið leiðandi í ákveðinni baráttu í vörn gegn þessari ógn,“ segir Arndís Anna. „Ég er spennt og hef trú á því að með samstöðu og aukinni umræðu um það sem skipti rokkur máli þá getum við haldið aftur af þessari neikvæðri.“ Auk Arndísar Önnu voru þeir Sigurður Rúnarsson og Svanur Sigurbjörnsson í framboði. Sigurður dró síðan framboð sitt til baka. Af 56 greiddum atkvæðum hlaut Arndís Anna 35 atkvæði en Svanur tuttugu. Sigurður hlaut eitt atkvæði en hafði þá þegar dregið framboðið sitt til baka. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Á heimasíðu þeirra segir að siðrænir húmanistar leggi áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúruleg fyrirbrigði. Trúmál Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Innflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
„Það leggst ótrúlega vel í mig, ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Arndís Anna en hún hefur verið virkur félagi í Siðmennt um árabil. Þrír einstaklingar buðu sig fram til formanns eftir að Inga Auðbjörg Straumland tilkynnti að hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hún hafði gegnt embættinu í sex ár. Arndís Anna segist vilja iðka sýnileika félagsins og efla samstöðu meðal annarra lífsskoðunarfélaga líkt og Siðmennt. Hún segir ákveðna ógn starfa gegn þeirra grunngildum, svo sem grunnvirðingu fyrir manneskjunni og gildi mannsins í sjálfum sér. „Ég held að Siðmennt geti verið leiðandi í ákveðinni baráttu í vörn gegn þessari ógn,“ segir Arndís Anna. „Ég er spennt og hef trú á því að með samstöðu og aukinni umræðu um það sem skipti rokkur máli þá getum við haldið aftur af þessari neikvæðri.“ Auk Arndísar Önnu voru þeir Sigurður Rúnarsson og Svanur Sigurbjörnsson í framboði. Sigurður dró síðan framboð sitt til baka. Af 56 greiddum atkvæðum hlaut Arndís Anna 35 atkvæði en Svanur tuttugu. Sigurður hlaut eitt atkvæði en hafði þá þegar dregið framboðið sitt til baka. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Á heimasíðu þeirra segir að siðrænir húmanistar leggi áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúruleg fyrirbrigði.
Trúmál Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Innflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira