Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 11. apríl 2025 08:37 Skinnið sem bækurnar voru bundnar gæti hafa komið frá Íslandi. Tilteknar miðaldabækur frá norðausturhluta Frakklands er lýst sem „dularfullum“ í umfjöllun New York Times vegna þess að fræðimenn áttu ansi erfitt með að segja til um hvers konar skinn var notað til að binda þær inn. Rannsókn hefur leitt í ljós að þær hafi líklega komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Íslandi eða Grænlandi. Um hefur verið að ræða eins konar teikni- eða skissubækur, þar sem teiknaðar voru myndir af dýrum. Bækurnar, sem eru sextán talsins, rekja uppruna sinn til kaþólskra munka í Clairvaux-klaustrinu sem var stofnað árið 1115 í Champagne-Ardenne-héraðinu, þaðan sem kampavínið kemur. Í þessu klaustri var að finna eitt stærsta bókasafn miðalda. Þessar tilteknu bækur vöktu athygli vegna skinnsins sem þær voru bundnar inn í. Á því voru sérstakar hárþyrpingar. „Þessar bækur eru allt of hrjúfar og loðnar til að vera úr kálfaskinni,“ hefur New York Times eftir Matthew Collins, fornleifafræðingi við Kaupmannahafnarháskóla og Cambridge, en hann vann að rannsókn sem skar út um frá hvaða skepnu feldurinn kom. Það mun hafa verið talsverð þrautaganga að komast að upprunanum. Á miðvikudaginn voru niðurstöðurnar birtar, og þær eru að bækurnar voru bundnar inn með selskinni. Samkvæmt lífsýnarannsókn þykir líklegt að skinnið hafi komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Grænlandi, eða Íslandi. Kort sem sýnir verslunarleiðir í Evrópu á miðöldum.Royal Society Open Science Í umfjöllun New York Times er bent á að á miðöldum hafi verið mikil verslun milli Norðurlandaþjóða og meginlands-Evrópu. Umrætt klaustur er langt inni í landi, en var þrátt fyrir það á fjölfarinni leið. Þá er tekið fram að á miðöldum hafi selaafurðir verið verðmætar. Kjöt, spik og vatnsheld skinn kom sér allt að góðum notum. Fram kemur að í Skandinavíu og Írlandi hafi selskinn verið notað til að binda inn bækur, en ekki hafi verið vitað um dæmi þess, fyrr en nú, á meginlandinu. Fornminjar Dýr Bókmenntir Frakkland Sjávarútvegur Bókasöfn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Um hefur verið að ræða eins konar teikni- eða skissubækur, þar sem teiknaðar voru myndir af dýrum. Bækurnar, sem eru sextán talsins, rekja uppruna sinn til kaþólskra munka í Clairvaux-klaustrinu sem var stofnað árið 1115 í Champagne-Ardenne-héraðinu, þaðan sem kampavínið kemur. Í þessu klaustri var að finna eitt stærsta bókasafn miðalda. Þessar tilteknu bækur vöktu athygli vegna skinnsins sem þær voru bundnar inn í. Á því voru sérstakar hárþyrpingar. „Þessar bækur eru allt of hrjúfar og loðnar til að vera úr kálfaskinni,“ hefur New York Times eftir Matthew Collins, fornleifafræðingi við Kaupmannahafnarháskóla og Cambridge, en hann vann að rannsókn sem skar út um frá hvaða skepnu feldurinn kom. Það mun hafa verið talsverð þrautaganga að komast að upprunanum. Á miðvikudaginn voru niðurstöðurnar birtar, og þær eru að bækurnar voru bundnar inn með selskinni. Samkvæmt lífsýnarannsókn þykir líklegt að skinnið hafi komið frá Skandinavíu, Skotlandi, Grænlandi, eða Íslandi. Kort sem sýnir verslunarleiðir í Evrópu á miðöldum.Royal Society Open Science Í umfjöllun New York Times er bent á að á miðöldum hafi verið mikil verslun milli Norðurlandaþjóða og meginlands-Evrópu. Umrætt klaustur er langt inni í landi, en var þrátt fyrir það á fjölfarinni leið. Þá er tekið fram að á miðöldum hafi selaafurðir verið verðmætar. Kjöt, spik og vatnsheld skinn kom sér allt að góðum notum. Fram kemur að í Skandinavíu og Írlandi hafi selskinn verið notað til að binda inn bækur, en ekki hafi verið vitað um dæmi þess, fyrr en nú, á meginlandinu.
Fornminjar Dýr Bókmenntir Frakkland Sjávarútvegur Bókasöfn Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira