Innlent

Tölu­verður elds­voði og þrír fluttir af vett­vangi í sjúkra­bíl

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Af vettvangi um klukkan 10:40.
Af vettvangi um klukkan 10:40. Vísir/Anton Brink

Þrír voru fluttir í sjúkrabíl af vettvangi eldsvoða í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í morgun. Um töluverðan eld var að ræða og sprakk rúða í íbúð á jarðhæð þar sem eldurinn kom upp. 

Fylgst er með nýjustu tíðindum í vaktinni hér að neðan. Best er að endurhlaða síðunni ef hún birtist ekki strax.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×