Ísland muni ekki verja fimm prósentum til varnarmála Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júní 2025 22:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Sýn Utanríkisráðherra segir fullan skilning á því innan Atlantshafsbandalagsins að Ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála. Ísland sé þó þegar byrjað að fjárfesta í þeim innviðum sem okkur er gert að fjárfesta í. Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“ Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“
Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira